Fræðslusjóður úthlutun

Fræðslusjóður úthlutun

Fundur var haldinn í Fræðslusjóði FOSS mánudaginn 25. janúar 2016

Sjóðnum bárust tólf umsóknir og voru sjö samþykktar, einni synjað og fjórar voru lagðar til afgreiðslu í júní.

 Næsti fundur verður haldinn í febrúar 2016.

Stjórn Fræðslusjóðs