Fréttir

 • Fræðslusjóður úthlutun

  Fundur var haldinn í Fræðslusjóði FOSS mánudaginn 25. janúar 2016 Sjóðnum bárust tólf umsóknir og voru sjö samþykktar, einni synjað og fjórar voru lagðar til afgreiðslu í júní.  Næsti fundur verður haldinn í febrúar 2016. Stjórn Fræðslusjóðs 

  Nánar [+]
 • Pacta Lögmenn

  Lögmaður frá Pacta lögmönnum verður á skrifstofu FOSS á morgun þriðjudag kl 9:30 - 11:30. Fyrsti klukkutíminn er frír og allar spurningar leyfilegar.

  Nánar [+]
 • Orlofsvefurinn

  Búið að opna orlofsvefinn til 20. mars 2016.

  Nánar [+]
 • Páskar á Spáni

  Nú eru það félagsmenn FOSS sem fá að njóta páskanna 2016 í Spánaríbúðinni okkar. Umsóknartímabilið er 7. janúar til 21. janúar. Úthlutað verður strax næstu daga eftir lokun. Nú er um að gera að sækja um og skella sér í sólina

  Nánar [+]