Úrslit kosninga

Úrslit kosninga

 

 

Hér kemur niðurstaða kosninga á kjarasamningi FOSS og sambands íslenskra sveitarfélaga.

 

Á kjörskrá voru 814

 

Atkvæði greiddu 356 sem gerir 43,75%,

 

Já sögðu 297 sem gerir 83,43%,

 

Nei sögðu 56  sem gerir 15,73% 

Auðir 3 sem gerir 0,84%

 

Samningurinn er því samþykktur