Úthlutun Fræðslusjóðs

Úthlutun Fræðslusjóðs

Fundur var haldinn í Fræðslusjóði FOSS miðvikudaginn 9. desember 2015

Sjóðnum bárust tuttugu og átta umsóknir og voru allar samþykktar auk 28 annarra sem höfðu verið lagðar til afgreiðslu í desember.

Næsti fundur verður haldinn í janúar 2016.

Stjórn Fræðslusjóðs