Niðurstaða kosninga ríkisssamningsins

Niðurstaða kosninga ríkisssamningsins

Atkvæðagreiðsla um samkomulag um breytingu og framlengingu á kjarasamningi Félags opinbera starfsmanna á Suðurlandi
og fjármála og efnahagsráðherra f.h. Ríkissjóðs undirritað 9. nóvember sl.

Á kjörskrá voru 61


Atkvæði greiddu 43 eða 70,1%
 já sögðu 25 eða 58,1%
 Nei sögðu 18 eða 41,9%
 Auðir og ógildir 0


Samningurin er því samþykktur.