Fréttir

 • Lokað

  Skrifstofa FOSS verður lokuð miðvikudaginn 28. október til föstudags 30. október vegna þings BSRB. Opnum aftur mánudaginn 2. nóvember.

  Nánar [+]
 • Fræðslusjóður úthlutun

  Fundur var haldinn í Fræðslusjóði FOSS fimmtudaginn 15. október 2015 Sjóðnum bárust tuttugu og sex umsóknir, átján voru samþykktar en átta var frestað til desemberfundar.  Næsti fundur verður haldinn í nóvember 2015. Stjórn Fræðslusjóðs 

  Nánar [+]
 • Orlofshús á Flúðum

  Ásabyggð á Flúðum er aftur komin í leigu hjá FOSS. Nú er hægt að bóka frá 25. október til 3. janúar.

  Nánar [+]