Kjaraviðræður

Kjaraviðræður

Fréttir af Kjaraviðræðum.

Þann 30. júní  undirritaði  FOSS ásamt öðrum BSRB félögum  samkomulag við Samband ísl. Sveitarfélaga um að fresta kjaraviðræðum fram til 5. ágúst nk.
Náist samningar fyrir 30. september nk. mun samningurinn gilda frá 1. maí 2015 þ.e.a.s. taka við af núgildandi samning.

Samsvarandi samkomulag var einnig gert við samninganefnd ríkisins fh. fjármálaráðherra vegna ríkisstarfsmanna.