Fréttir

  • Aðalfundur FOSS

    Minnum á aðalfund FOSS í dag á hótel Selfoss og hefst hann kl 19 Venjuleg aðalfundarstörf og svo koma Tónar og Trix og syngja fyrir samkomuna.

    Nánar [+]
  • Fræðslusjóður úthlutun

    Fundur var haldinn í Fræðslusjóði FOSS miðvikudaginn 20. maí 2015 Sjóðnum bárust fjórtán umsóknir, níu voru samþykktar en fimm var frestað til júnífundar. Næsti fundur verður haldinn í júní 2015. Stjórn Fræðslusjóðs 

    Nánar [+]