Jólakveðja

Jólakveðja

FOSS sendir félagsmönnum sínum og samstarfsaðilum bestu óskir um gleðilega jólahátið með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða .

Megi árið 2015 verða ykkur og fjölskyldum ykkar gott og gæfuríkt.