Fréttir

 • Jólaföndur

  JólaföndurNú er komið að jólaföndrinu í ár. FOSS ætlar að bjóða félagsmönnum sínum upp á kertanámskeið. Ásta Marling ætlar að kenna okkur að búa til servéttukerti.Kerti, servéttur og penslar verða á staðnum og þið komið bara með jólaskapið með ykkur.Jólaföndrið verður miðvikudaginn 3. desember kl 17, á skrifstofu FOSS.Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast skráið ykkur á foss@foss.bsrb.is í síðasta lagi þriðjudaginn 25. nóvember.Starfsmenn FOSS

  Nánar [+]
 • Fræðslusjóður úthlutun

  Fundur var haldinn í Fræðslusjóði FOSS þriðjudaginn 18. nóvember 2014 Sjóðnum bárust nítján umsóknir, ellefu voru samþykktar en átta var frestað til desemberfundar.  Næsti fundur verður haldinn 16. desember 2014. Stjórn Fræðslusjóðs 

  Nánar [+]
 • Lokað á morgun

  Skrifstofa FOSS verður lokuð á morgun fimmtudaginn 6. nóvember vegna fundarhalda.

  Nánar [+]