Fræðsla vegna starfsloka

Fræðsla vegna starfsloka

Fræðslufundur vegna starfsloka

Fundurinn verður þriðjudaginn 23. september 2014 kl. 13:30-16:30 í húsnæði BSRB Grettisgötu 89, 1. hæð.

Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum aðildarfélaga innan BSRB sem eru að nálgast starfslok eða eru nýlega hættir störfum.

 

Skráning á netfangið: johanna@bsrb.is og í síma 525 8306

 

Dagskrá:

 

13:30: Ásta Arnardóttir frá Tryggingastofnun – Lífeyrisþegar og almannatryggingar

14:05: Kynning á störfum sjálfboðaliða Rauða krossins- Bergdís Kristjánsdóttir

14:25: Kynning á starfi U3A Reykjavík (The University of the Third Age) – Ásdís Skúladóttir leikstjóri

14:45: Kaffihlé

15:00: Lífeyrismál - Ágústa H. Gísladóttir forstöðumaður réttindamála hjá LSR – Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins og Þórdís Yngvadóttir sérfræðingur hjá LSS – Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga

16:15: Fundarlok