Fréttir

  • Fundur í Fræðslusjóð

    Fundur var haldinn í Fræðslusjóði FOSS þriðjudaginn 16. september 2014 Sjóðnum bárust tuttugu og sex umsóknir, nítján voru samþykktar en sjö umsóknum var frestað til desemberfundar.  Næsti fundur verður haldinn 15. október 2014. Stjórn Fræðslusjóðs 

    Nánar [+]
  • Fræðsla vegna starfsloka

    Fræðslufundur vegna starfsloka Fundurinn verður þriðjudaginn 23. september 2014 kl. 13:30-16:30 í húsnæði BSRB Grettisgötu 89, 1. hæð. Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum aðildarfélaga innan BSRB sem eru að nálgast starfslok eða eru nýlega hættir störfum.   Skráning á netfangið: johanna@bsrb.is og í síma 525 8306   Dagskrá:   13:30: Ásta Arnardóttir frá Tryggingastofnun – Lífeyrisþegar og almannatryggingar 14:05: Kynning á störfum sjálfboðaliða Rauða krossins- Bergdís Kristjánsdóttir 14:25: Kynning á starfi U3A Reykjavík (The University of the Third Age) – Ásdís Skúladóttir leikstjóri 14:45: Kaffihlé 15:00: Lífeyrismál - Ágústa H. Gísladóttir forstöðumaður réttindamála hjá LSR – Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins og Þórdís Yngvadóttir sérfræðingur hjá LSS – Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga 16:15: Fundarlok

    Nánar [+]