Sumarlokun

Sumarlokun

Skrifstofa FOSS verður lokuð frá mánudeginum 14. júlí til sunnudagsins 10. ágúst. Opnum aftur mánudaginn 11. ágúst. 
Minnum alla þá sem ætla að kaupa spalarmiða, útilegu- veiði- og golfkort að drífa í því fyrir lokun.
Einnig sendum við með pósti til þeirra sem komast ekki á skrifstofuna.