Kjarasamningur undirritaður

Mynd vantar

Í gær var undirritaður nýr kjarasamningur milli FOSS og Sambands ísl. sveitarfélaga. Samningur þessi er til 12 mánaða og tekur gildi þann 1. maí 2014. Meðalhækkun launa í samningslok er um 8,6%. 

Sjá kjarasamning hér: