Fréttir

 • Úrslit kosninga

  Talning í atkvæðagreiðslu um framlengingu á kjarsamningi FOSS og Samband ísl. Sveitarfélaga frá 1. maí 2014 til 30. apríl 2015     Á kjörskrá  893 Kosið hafa 164  18,4%  -  Já sögðu 107 eða 65,2%  -  Nei sögðu 55 eða 33,5%  -  Auðir og ógildir  voru 2 eða 1,2%

  Nánar [+]
 • Kynningarfundur kjarasamnings

  Kynningarfundur á samkomulagi um breytingar og framlengingu kjarasamnings milli FOSS og Sambands íslenskra sveitarfélaga verður haldinn á hótel Selfoss mánudaginn 14. júlí kl 17:00Vonumst til að sem flestir félagsmenn sjái sér fært um að mæta þrátt fyrir sumarleyfi.

  Nánar [+]
 • Kjarasamningur undirritaður

  Í gær var undirritaður nýr kjarasamningur milli FOSS og Sambands ísl. sveitarfélaga. Samningur þessi er til 12 mánaða og tekur gildi þann 1. maí 2014. Meðalhækkun launa í samningslok er um 8,6%.  Sjá kjarasamning hér:

  Nánar [+]
 • Sumarlokun

  Skrifstofa FOSS verður lokuð frá mánudeginum 14. júlí til sunnudagsins 10. ágúst. Opnum aftur mánudaginn 11. ágúst. Minnum alla þá sem ætla að kaupa spalarmiða, útilegu- veiði- og golfkort að drífa í því fyrir lokun.Einnig sendum við með pósti til þeirra sem komast ekki á skrifstofuna.

  Nánar [+]