1. maí hátíðarhöldin

1. maí hátíðarhöldin

Fjöldi manns mætti í kröfugöngu verkalýðsfélaganna 1. maí. Gengið var frá Austurvegi 56 að hótel Selfoss þar sem hátíðarhöldin fóru fram. Lúðrasveit Selfoss og félagar úr hestamannafélaginu Sleipni fóru fyrir göngumönnum. 

Ræðumenn dagsins voru Ögmundur Jónasson fyrrum formaður BSRB og Mjöll Einarssdóttir fulltrúi eldri borgara á Selfossi. Síðan söng karlakór Selfoss, Sveppi og Villi komu og skemmtu börnum á öllum aldri. 

FOSS þakkar öllum fyrir komuna og sjáumst vonandi að ár

iP1000664

P1000664 (1)

P1000701

P1000696

P1000721

P1000736

P1000714