Fréttir

 • Aðalfundur FOSS

  Minnum á aðalfund FOSS kl 19:00. Vonumst til að sjá sem flesta.

  Nánar [+]
 • Fræðslusjóður

  Fundur var haldinn í Fræðslusjóði FOSS þriðjudaginn 21. maí 2014 Sjóðnum bárust ellefu umsóknir, átta voru samþykktar og tvær verða afgreiddar í júní og einni vísað til septemberfundar.  Næsti fundur verður haldinn í júní 2014. Stjórn Fræðslusjóðs 

  Nánar [+]
 • Aðalfundur FOSS

  Aðalfundur FOSS verður haldinn á hótel Selfossi, fimmtudaginn 22. maí kl. 19:00. Fundarboð ásamt skýrslu stjórnar hefur verið sent til félagsmanna.

  Nánar [+]
 • 1. maí hátíðarhöldin

  Fjöldi manns mætti í kröfugöngu verkalýðsfélaganna 1. maí. Gengið var frá Austurvegi 56 að hótel Selfoss þar sem hátíðarhöldin fóru fram. Lúðrasveit Selfoss og félagar úr hestamannafélaginu Sleipni fóru fyrir göngumönnum. Ræðumenn dagsins voru Ögmundur Jónasson fyrrum formaður BSRB og Mjöll Einarssdóttir fulltrúi eldri borgara á Selfossi. Síðan söng karlakór Selfoss, Sveppi og Villi komu og skemmtu börnum á öllum aldri. FOSS þakkar öllum fyrir komuna og sjáumst vonandi að ár i  

  Nánar [+]