Orlofsblað Foss 2014 er komið út

Orlofsblað Foss 2014 er komið út

Orlofsblað Foss er komið út. Í blaðinu sem er 27 síður eru orlofskostir félagsins fyrir 2014 kynntir.  Bæði er þar að finna  útleiga á íbúðum og sumarhúsum ásamt tilboðum á hótelum og gistiheimilum. Athugið að leigutími húsa er sveigjanlegri en áður. Bókanir fara í gegnum orlofsvefinn en á vefnum má finna vísanir á bókunarkerfið. Upplýsingar um orlofskostina má einnig finna á vef Foss.

 

Smelltu hér til að skoða orlofsblaðið

 

Orlofsblaðið 2014