Kosning vegna ríkissamninginn

Kosning vegna ríkissamninginn

 

Atkvæðagreiðsla um samkomulag um breytingu og framlengingu á kjarasamningi Félags opinbera starfsmanna á Suðurlandi

og fjármála og efnahagsráðherra f.h. Ríkissjóðs undirritað 1. apríl sl.

Á kjörskrá voru:

63

Atkvæði greiddu

49

77,8%

Já sögðu

28

57,1%

Nei sögðu

19

38,8%

Auðir og ógildir

2

4,1%