Formannskjör

Mynd vantar

Samkvæmt 6. gr laga FOSS auglýsir uppstillinganefnd félagsins frest til að skila inn tillögum vegna kosningu  formanns á aðalfundi félagsins sem haldinn verður 22. maí  n.k.

Formaður er kosin til tveggja ára.

Tillögum skal skila til skrifstofu FOSS Austurveg 38 800 Selfoss eigi síðar en 28. apríl 2014.

Tillögum skal fylgja  nafn, kennitala, starfsheiti, heimilisfang og heiti vinnustaðar þeirra sem tillagna er gerð um.