Fréttir

 • Formannskjör

  Samkvæmt 6. gr laga FOSS auglýsir uppstillinganefnd félagsins frest til að skila inn tillögum vegna kosningu  formanns á aðalfundi félagsins sem haldinn verður 22. maí  n.k. Formaður er kosin til tveggja ára. Tillögum skal skila til skrifstofu FOSS Austurveg 38 800 Selfoss eigi síðar en 28. apríl 2014. Tillögum skal fylgja  nafn, kennitala, starfsheiti, heimilisfang og heiti vinnustaðar þeirra sem tillagna er gerð um.

  Nánar [+]
 • Kosning vegna ríkissamninginn

  Úrslit kosninga: 63 VORU Á KJÖRSKRÁ 49 greiddu atkvæði eða 77.8% 28 sögðu já eða 57.1% 19 sögðu nei eða 38.8% auðir og ógildir 2 eða 4.1%

  Nánar [+]
 • Gleðilega páskahelgi

  FOSS óskar ykkur öllum gleðilega páskahelgi

  Nánar [+]
 • Orlofsblað Foss 2014 er komið út

  Orlofsblað Foss er komið út. Í blaðinu sem er 27 síður eru orlofskostir félagsins fyrir 2014 kynntir. Bæði er þar að finna útleiga á íbúðum og sumarhúsum ásamt tilboðum á hótelum og gistiheimilum. Athugið að leigutími húsa er sveigjanlegri en áður.

  Nánar [+]
 • Ný heimasíða

  Erum að opna nýja síðu síðan mun þróast á næstu dögum.

  Nánar [+]
 • FOSS semur við ríkið

  FOSS, Félag opinberra starfsmanna á Suðurlandi, skrifaði í gær undir nýjan kjarasamning við ríkið. Samningurinn nær til félagsmanna FOSS sem starfa hjá ríkinu. Kjarasamningurinn er sambærilegur þeim sem önnur bæjarstarfsmannafélög BSRB hafa gert við ríkið á síðustu dögum.

  Nánar [+]