Opið fyrir umsóknir í orlofshús FOSS - páskar og sumar

Opið fyrir umsóknir í orlofshús FOSS - páskar og sumar

Nú er hægt að sækja um Spánaríbúðina, bæði páska- og sumarúthlutun
Það er líka búið að opna fyrir umsóknir um páskana í öllum íbúðum FOSS innanlands.
Umsóknarfrestur er til 23.03.2014.