Fréttir

 • Fræðslusjóður

  Fundur var haldinn í Fræðslusjóði FOSS miðvikudaginn 25. júní 2014 Sjóðnum bárust níu umsóknir og voru þær allar samþykktar.  Næsti fundur verður haldinn í september 2014. Stjórn Fræðslusjóðs 

  Nánar [+]
 • Styrktarsjóður BSRB: 50 þús. kr. skattleysi vegna líkamsræktar, sjúkraþjálfunar og annarrar endurhæfingar.

  Styrktasjóður BSRB vill benda sjóðsfélögum á að í umbeðnu áliti ríkisskattstjóra til Styrktarsjóðs BSRB varðandi skattleysi styrkveitinga segir m.a.: „Ef stéttarfélag/launagreiðandi greiðir íþrótta- eða heilsuræktarstyrk þá má halda honum utan staðgreiðslu/skattlagningar að hámarki 50.000 kr. á ári ef lagðir eru fram fullgildir reikningar um íþróttaiðkun/þátttöku og ef lagðir eru fram reikningar vegna endurhæfingar í kjölfar slyss eða veikinda, þ.e. kostnaður vegna líkamlegrar þjálfunar sambærilegri við aðra líkamsrækt."

  Nánar [+]
 • Opið fyrir umsóknir í orlofshús FOSS - páskar og sumar

  Nú er hægt að sækja um Spánaríbúðina, bæði páska- og sumarúthlutun Það er líka búið að opna fyrir umsóknir um páskana í öllum íbúðum FOSS innanlands. Umsóknarfrestur er til 23.03.2014.

  Nánar [+]
 • Fundur var haldinn í Fræðslusjóði FOSS miðvikudaginn 29. janúar 2014

  Sjóðnum bárust þrettán umsóknir, tólf voru samþykktar og ein verður lögð fram í desember. Næsti fundur verður haldinn í febrúar 2014. Stjórn Fræðslusjóðs

  Nánar [+]