Starfslokanámskeið BSRB

Starfslokanámskeið BSRB

Námskeiðið verður haldið mánudaginn 18. nóvember 2013 kl. 16:15 til kl. 19:15 í húsnæði BSRB Grettisgötu 89, 1. hæð.

Námskeiðið er frítt og er einkum ætlað þeim sem eru að nálgast starfslok eða eru nýlega hættir störfum og er opið öllum félagmönnum aðildarfélaga innan BSRB.

Skráning hefst 1. nóvember 2013 á netfangið:johanna@bsrb.is  og í síma 525 8306. 

 

Dagskrá:

16:15: Ágústa H. Gísladóttir frá LSR - Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins, fjallar um lífeyrismálin

17:00: Kynning á störfum sjálfboðaliða Rauða krossins

17:15: Kaffi

17:30: Ásta Arnardóttir frá Tryggingastofnun - Lífeyrisþegar og almannatryggingar

18:15: Jóhann Ingi Gunnarsson sálfræðingur - Ár fullþroskans