Fréttir

  • Pistill formanns BSRB

    Í aðdraganda þeirra kjarasamningsviðræðna sem nú standa yfir voru allir samningsaðilar sammála um að helsta markmiðið ætti að vera ná fram auknum kaupmætti launa. Undanfarið hafa svo Samtök atvinnulífsins, fjármálaráðherra og seðlabankastjóri talað á þann veg að „hóflegar launahækkanir" launafólks sé lykilinn að auknum kaupmætti.

    Nánar [+]
  • Starfslokanámskeið BSRB

    Námskeiðið verður haldið mánudaginn 18. nóvember 2013 kl. 16:15 til kl. 19:15 í húsnæði BSRB Grettisgötu 89, 1. hæð. Námskeiðið er frítt og er einkum ætlað þeim sem eru að nálgast starfslok eða eru nýlega hættir störfum og er opið öllum félagmönnum aðildarfélaga innan BSRB.

    Nánar [+]