Fréttir

  • Félagsmenn BSRB vilja hækkun launa

    Litlu færri nefndu mikilvægi þess að stytta vinnuvikuna og varð talsverð aukning á því hversu margir lögðu áherslu það mál á milli ára. BSRB hefur undanfarin ár barist fyrir því að fram fari athugun á mögulegri hagkvæmni þess að stytta vinnutíma og samkvæmt könnuninni er mikill vilji fyrir því að slíkt nái fram að ganga.

    Nánar [+]
  • Nýr stofnanasamnningur við Fjölbrautaskóla Suðurlands

    Nýr stofnanasamningur milli FOSS og Fjölbrautaskóla Suðurlands hefur verið undirritaður. Gildistími samningsins er frá 1. september 2013.

    Nánar [+]