Fréttir

  • Ráðstefna bæjarstarfsmannafélaga á Norðurlöndum á Íslandi

    Ráðstefna bæjarstarfsmannafélaga á Norðurlöndum á Íslandi Forseti Norðurlandaráðs á meðal þeirra sem heldur erindi Árleg ráðstefna NTR, Nordisk Tjänstemannsråd, fer að þessu sinni fram í Reykjavík dagana 25. til 28. ágúst á Hilton Reykjavík Nordica. NTR eru samtök bæjarstarfsmanna á Norðurlöndum og tæplega 100 fulltrúar frá Íslandi, Færeyjum Noregi, Svíþjóð og Danmörku munu taka þátt.

    Nánar [+]