Fréttir

  • Ræða formanns BSRB á baráttudegi verkalýðsins

    „Okkur hefur verið lofað miklum umbótum í nýafstaðinni kosningabaráttu. Krafa samfélagsins er að staðið verði við gefin heit. Nú er það þeirra að efna sem lofuðu," var á meðal þess sem fram kom í ræðu Elínar Bjargar Jónsdóttur, formanns BSRB, á fjölmennum útifundi í tilefni af baráttudegi verkalýðsins á Selfossi í dag.

    Nánar [+]