Fréttir

  • Liðsstyrkur - Átaksverkefni fyrir atvinnuleitendur

    Átaksverkefnið Liðsstyrkur miðar að því að virkja atvinnuleitendur, sem hafa fullnýtt eða munu fullnýta rétt sinn innan atvinnuleysistryggingakerfisins á árinu 2013, til þátttöku að nýju á vinnumarkaði. Átakið hefur farið vel af stað og eru fjölmargir sem hafa verið án atvinnu til lengri tíma að snúa aftur á vinnumarkaðinn fyrir tilstuðlan Liðsstyrks.

    Nánar [+]