Fréttir

 • Kristín Leifsdóttir listamaður desembermánaðar

  Eins og flestir vita er Kristín Erna stjórnarmaður FOSS Til hamingju Kristín. List í héraði, sem styrkt er af Menningarráði Suðurlands, hefur haldið sex myndlistasýningar á þessu ári sem jafnframt er 80 ára afmælisári Hvolsvallar.

  Nánar [+]
 • Pistill formanns BSRB

  Í aðdraganda þeirra kjarasamningsviðræðna sem nú standa yfir voru allir samningsaðilar sammála um að helsta markmiðið ætti að vera ná fram auknum kaupmætti launa. Undanfarið hafa svo Samtök atvinnulífsins, fjármálaráðherra og seðlabankastjóri talað á þann veg að „hóflegar launahækkanir" launafólks sé lykilinn að auknum kaupmætti.

  Nánar [+]
 • Starfslokanámskeið BSRB

  Námskeiðið verður haldið mánudaginn 18. nóvember 2013 kl. 16:15 til kl. 19:15 í húsnæði BSRB Grettisgötu 89, 1. hæð. Námskeiðið er frítt og er einkum ætlað þeim sem eru að nálgast starfslok eða eru nýlega hættir störfum og er opið öllum félagmönnum aðildarfélaga innan BSRB.

  Nánar [+]
 • Félagsmenn BSRB vilja hækkun launa

  Litlu færri nefndu mikilvægi þess að stytta vinnuvikuna og varð talsverð aukning á því hversu margir lögðu áherslu það mál á milli ára. BSRB hefur undanfarin ár barist fyrir því að fram fari athugun á mögulegri hagkvæmni þess að stytta vinnutíma og samkvæmt könnuninni er mikill vilji fyrir því að slíkt nái fram að ganga.

  Nánar [+]
 • Nýr stofnanasamnningur við Fjölbrautaskóla Suðurlands

  Nýr stofnanasamningur milli FOSS og Fjölbrautaskóla Suðurlands hefur verið undirritaður. Gildistími samningsins er frá 1. september 2013.

  Nánar [+]
 • Ráðstefna bæjarstarfsmannafélaga á Norðurlöndum á Íslandi

  Ráðstefna bæjarstarfsmannafélaga á Norðurlöndum á Íslandi Forseti Norðurlandaráðs á meðal þeirra sem heldur erindi Árleg ráðstefna NTR, Nordisk Tjänstemannsråd, fer að þessu sinni fram í Reykjavík dagana 25. til 28. ágúst á Hilton Reykjavík Nordica. NTR eru samtök bæjarstarfsmanna á Norðurlöndum og tæplega 100 fulltrúar frá Íslandi, Færeyjum Noregi, Svíþjóð og Danmörku munu taka þátt.

  Nánar [+]
 • Samkomulag um stofnun samstarfsnefndar um launaupplýsingar og efnahagsforsendur kjarasamninga

  Heildarsamtök launafólks og vinnuveitenda ásamt stjórnvöldum skrifuðu í dag undir samkomulag um að setja á stofn „Samstarfsnefnd um launaupplýsingar og efnahagsforsendur kjarasamninga."

  Nánar [+]
 • Ræða formanns BSRB á baráttudegi verkalýðsins

  „Okkur hefur verið lofað miklum umbótum í nýafstaðinni kosningabaráttu. Krafa samfélagsins er að staðið verði við gefin heit. Nú er það þeirra að efna sem lofuðu," var á meðal þess sem fram kom í ræðu Elínar Bjargar Jónsdóttur, formanns BSRB, á fjölmennum útifundi í tilefni af baráttudegi verkalýðsins á Selfossi í dag.

  Nánar [+]
 • Kjarakönnun BSRB 2013

  Næstu daga munu félagsmenn aðildarfélaga BSRB fá senda til sín kjarakönnun BSRB fyrir árið 2013 á tölvupóstnetföng sín. Það er Capacent sem framkvæmir könnunina fyrir BSRB. Bandalagið hvetur sem flesta til að taka þátt í könnuninni þar sem upplýsingarnar sem hún veitir munu gagnast BSRB til að fá betri yfirsýn yfir kjaramál félagsmanna bandalagsins.

  Nánar [+]
 • Liðsstyrkur - Átaksverkefni fyrir atvinnuleitendur

  Átaksverkefnið Liðsstyrkur miðar að því að virkja atvinnuleitendur, sem hafa fullnýtt eða munu fullnýta rétt sinn innan atvinnuleysistryggingakerfisins á árinu 2013, til þátttöku að nýju á vinnumarkaði. Átakið hefur farið vel af stað og eru fjölmargir sem hafa verið án atvinnu til lengri tíma að snúa aftur á vinnumarkaðinn fyrir tilstuðlan Liðsstyrks.

  Nánar [+]