Námskeið í konfektgerð

Námskeið í konfektgerð

Frábært námskeið var í konfektgerð hjá FOSS þann 4 desember.  Námskeiðin urður tvö og var mikið gaman.  Kristín Erna Leifsdóttir stjórnarmaður var kennarinn og fór henni það vel úr hendi.  Meira að segja mætti einn karlmaður og var hann bara nokkuð klár í þessu. Þetta var bæði létt og skemmtilegt eins og sjá má á meðfylgjandi myndum (ath. fleiri myndir á sjá meira.