Fréttir

  • Vona að fleiri bæjarfélög skoði launamál sín út frá kynbundnum launamun

    Stjórnendur Reykjanesbæjar fullyrða í grein í Fréttablaðinu í dag að hjá Reykjanesbæ sem vinnuveitanda finnist enginn kynbundinn launamunur. Farið hefur verið yfir launabókhald stofnana bæjarins og heildarlaun vegna sömu eða sambærilegra starfa borin saman með fyrrgreindum niðurstöðum. BSRB fagnar framtaki Reykjanesbæjar og vonar að fleiri bæjarfélög fylgi fordæmi þeirra.

    Nánar [+]