Fréttir

  • Kjarakönnun BSRB: Kynbundinn launamunur 13,1%

    Um heildstæða launakönnun á meðal félagsmanna BSRB var að ræða þar sem að úrtakið var um 20 þúsund félagsmenn bandalagsins. Svarhlutafall var rúmlega 50% og því þykja niðurstöður könnunarinnar gefa nokkuð góða vísbendingu um kjaramál opinberra starfsmanna sem aðild eiga að BSRB.

    Nánar [+]