Fundur var haldinn í Fræðslusjóði þriðjudaginn 11. sept. s.l.

Mynd vantar

Fyrir fundinum lágu 26 umsóknir 20 umsóknir voru samþykktar 5 umsóknir bíða desemberfundar og einni umsókn var hafnað. Alls var úthlutað úr sjóðnum  kr.823.740,- að þessu sinni.

Það er ánægjulegt til þess  að vita hvað félagsmenn eru duglegir að fara á námskeið og  jafnvel í lengra nám.

Við hvetjum félagsmenn enn og aftur til að lesa úthlutunarreglurnar og fylla umsóknareyðublaðið vel út svo ekki þurfi að fresta afgreiðslu..

Næsti fundur verður haldinn 16. október.

Stjórn Fræðslusjóðs