Fréttir

  • Fundur var haldinn í Fræðslusjóði þriðjudaginn 11. sept. s.l.

    Fyrir fundinum lágu 26 umsóknir 20 umsóknir voru samþykktar 5 umsóknir bíða desemberfundar og einni umsókn var hafnað. Alls var úthlutað úr sjóðnum kr.823.740,- að þessu sinni. Það er ánægjulegt til þess að vita hvað félagsmenn eru duglegir að fara á námskeið og jafnvel í lengra nám.

    Nánar [+]