Innskráning

AÐ GEFNU TILEFNI VILJUM VIÐ VEKJA ATHYGLI Á ÞVÍ AÐ VIÐ ENDURGREIÐUM EKKI SUMARHÚSIN EF FÓLK HÆTTIR VIÐ.

 

Innskráning á Orlofsvef  (eingöngu fyrir félagsmenn að bóka og kaupa)

 

ATHUGIÐ ÞIÐ ÞURFIÐ EKKI AÐ KAUPA HEILA VIKU Í SENN Í ORLOFSHÚSUNUM.

Reglur Orlofsnefndar.

  1. Starfsaldur og fyrri úthlutanir ráða úrslitum um úthlutun
  2. Aðeins er úthlutað einni viku 7 hótelmiðum til umsækjanda hverju sinni.
  3. Félagsmönnum er algjörlega óheimilt að úthluta orlofshúsnæði til annara.
  4. Hafi greiðsla ekki borist á gjalddaga mun orlofsheimilanefnd úthluta öðrum umsækjanda orlofshúsið
  5. Húsin eru útbúin fyrir sex manns í gistingu og ekki er gert ráð fyrir fleirum í gistingu.
  6. Vetraleiga hefur ekki áhrif á sumarleigu.Verklagsreglur fyrir orlofssjóð FOSS 

Orlofsnefndin starfar samkvæmt Stefnu og verksviði FOSS og er kosin á aðalfundi samkvæmt lögum félagsins.       

  Lög FOSS, 11. grein “Kosin þriggja manna orlofsnefnd til tveggja ára. Stjórn félagsins er ekki kjörgeng í nefndina     
Stefna og verksvið; FOSS leggur metnað sinn í fjölbreytileika í orlofsmálum eftir því sem kostur er.